Bullið í Jóni Bjarnarsyni

Jón Bjarnarson, fyrrverandi ráðherra og núverandi bullari skrifar bull á blog.is síðuna sína hérna í gær.

Þar fullyrðir hann án þess að leggja fram nokkur gögn að allt gangi vel í Bretlandi eftir að þeir gengu úr Evrópusambandinu. Þetta er bull, samkvæmt fréttum af stöðu mála í Bretlandi. Þá er núna efnahagskreppa byrjuð í Bretlandi og efnahagur Bretlands hefur dregist saman stöðugt síðan Bretland gekk úr Evrópusambandinu. Auk þess sem að önnur vandamál, sem tengjast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eru stöðugt að koma fram og ástandið versnar stöðugt milli mánaða. Núverandi stjórnarflokkur í Bretlandi mun tapa næstu kosningum stórt.

Það er áhugavert hversu réttlætanlegt Jón Bjarnarson telur að það sé í lagi að ljúga að fólki og hann sér augljóslega ekkert að því að stunda slíkt. Þetta er einkennandi hjá andstæðingum Evrópusambandsins, þeir sjá ekkert vandamál við að ljúga að fólki til þess að ná fram markmiðum sínum.

Frétt Reuters um efnahgaskreppuna í Bretlandi.

UK economy falls into recession, adding to Sunak's election challenge


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband