Mannhatursfrumvarp Jóns Gunnarssonar samþykkt á Alþingi

Það er Alþingi til ævarandi skammar að hafa samþykkt mannhatursfrumvarp Jóns Gunnarssonar, núverandi dómsmálaráðherra, sem hann lagði gegn flóttamönnum og útlendingum. Vegna þess að þessi maður er rasisti og fasisti og elur á útlendingahatri og goðsögnum um flóttamenn. Jón Gunnarsson er maður sem trúir á lygi frá 15 öldinni, lygi sem fann upp og bjó til rasisma og það mannhatur sem plagar mannkynið á 21 öldinni.

Þetta frumvarp, þessi lög eru og verða Alþingi til ævarandi skammar og niðurlægingar. Núna er á Forseta Íslands að stöðva þessi ólögmætu lög og síðan á að boða til nýrra kosninga, þar sem ekki er réttlætanlegt að hafa svona fasisma við völd á Íslandi. Þar sem það sem Jón Gunnarsson er að koma í gegn hérna, í sambandi við rafbyssuvæðingu lögreglunnar á Íslandi er fasismi og ekkert annað og það verður að stöðva með öllum ráðum.


mbl.is Útlendingafrumvarpið samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Það kallast ekki mannhatur að hlífa íslensku velferðarkerfi við falli.

Aukin fjöldi hælisleitanda, flóttamanna kallar á fjármagn.

Fjármagn sem er sótt beint í vasa skattborgarans og rýrir lífsgæði hans verulega. Er það ekki mannfjandlegt að rýra endalaust kjör íslenskra launþega ?

Er íslenskur skattborgari bara einhver sjálfsögð peningauppspretta sem píratar og no borders lið hefur óheftan aðgang að til að bjarga 150 milljónum manna og kvenna á flótta héðan og þaðann ?

Nei, það er komið nóg af svona ,,góðmennsku" tilþrifum fávísra föðurlandssvikara.

Loncexter, 16.3.2023 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband